Erlendar fréttir: Íslendingar á toppnum
(Beate Oma Dahle / NTB / AFP) / Norway OUT / NORWAY OUT

Díana Dögg Magnúsdóttir ((Beate Oma Dahle / NTB / AFP) / Norway OUT / NORWAY OUT

Handkastið fylgist með handboltafréttum hvaðan nær úr heiminum. Hér birtast lifandi erlendar fréttir allan daginn auk þess sem stærri fréttir birtast sem sérfrétt á forsíðu Handkastsins.

Fylgstu með því sem er að gerast í handboltaheiminum erlendis hér á Handkastinu og þá sérstaklega Íslendingarnir okkar erlendis.

Erlendar fréttir: Laugardaginn 1.nóvember:

21:15: Berta Rut skoraði eitt mark

Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark í níu marka sigri Kristianstad á Ystads í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Ystads vann fyrri leikinn með einu marki svo Berta Rut er komin áfram í undanúrslit.

21:00: Sigur hjá Íslendingunum í Blomberg-Lippe

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann Göppingen á útivelli í kvöld 33-23, eftir að hafa aðeins verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þetta var sjöundi sigur liðsins í röð sem er á toppi deildarinnar. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk. Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði eitt.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top