Sumaropnun HSÍ (HSÍ)
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ gaf fyrr í dag út sumaropnun skrifstofunnar á Engjavegi 6 í Laugardalnum. Í tilkynningunni segir að frá og með miðvikudeginum, 2.júlí styttist opnunartími skrifstofunnar. Verður skrifstofu HSÍ opin frá klukkan 9:00 til 15:00 alla virka daga frá 2.júlí til þriðjudagsins 5.ágúst. Skrifstofan verður að sjálfsögðu lokuð um helgar eins og allar aðrar helgar ár árinu.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.