Hafdís elskar Zurich (Baldur Þorgilsson)
Vikan á gramminu er fastur liður hjá Handkastinu á föstudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram í vikunni.Elmar þakklátur
Lífið leikur við Alexöndru á Madeira
Á tene rétt fyrir mennskuna
Bjarki Már í sumarfríi
Hægri skyttur á faraldsfæti
Elvar Ásgeirs túristi í eiginlandi
Ekki amaleg afmæliskveðja hér á ferð
Tveir atvinnumenn grand á því
Katrín Tinna í Kristal lóninu
Hafdís elskar Zurich
Myndasyrpa frá Mexíkó
Andri gerir upp tímabilið hjá Gróttu
Nýjasta handboltastjarnan?
Aníta fagnar nýjum leikara
Tvær goðsagnir
Svíinn flottur í brúðkaupi í Brasilíu
Myndasyrpa frá Andra Fannari
Dana nýtur lífsins
Sumar í Vestmannaeyjum
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.