Ágúst Ingi Óskarsson
Það hefur farið mismikið fyrir félögunum í Olís-deild karla á leikmannamarkaðnum í sumar. Sum félög hafa tekið litlum breytingum frá síðasta tímabili á meðan önnur virðast vera móta nýtt lið fyrir tímabilið sem framundan er. Hér að neðan tökum við saman þau félagaskipti og breytingar sem við vitum af. FH: Komnir: Jón Þórarinn Þorsteinsson frá Selfossi Bjarki Jóhannsson frá Álaborg (Danmörk) Med Kahlil Chaouachi frá Kosovo Farnir: Jóhannes Berg Andrason í TTH Holstebro (Danmörk) Ólafur Gústafsson hættur Ágúst Birgisson hættur Ásbjörn Friðriksson hættur Birkir Fannar Bragason hættur Daníel Matthíasson í KA Einar Sverrisson - samningslaus Valur: Komnir: Dagur Árni Heimisson frá KA Farnir: Ísak Gústafsson í Ringsted (Danmörk) Alexander Pettersson hættur Afturelding: Komnir: Ágúst Ingi Óskarsson frá Gróttu Haraldur Björn Hjörleifsson frá Fjölni Oscar Lykke frá Ringsted Farnir: Birgir Steinn Jónsson í Savehof (Svíþjóð) Brynjar Vignir Sigurjónsson í HK Fram: Komnir: Farnir: Tryggvi Garðar Jónsson í Alpla Hard (Austurríki) Reynir Þór Stefánsson í Melsungen (Þýskaland) Þorsteinn Gauti Hjálmarsson í Sandefjord (Noregur) Magnús Öder Einarsson (Samningslaus) Haukar: Komnir: Jón Ómar Gíslason frá Gróttu Magnús Gunnar Karlsson frá Gróttu (Var á láni) Farnir: Guðmundur Hólmar Helgason - Hættur Geir Guðmundsson - Hættur ÍBV: Komnir: Jakob Ingi Stefánsson frá Gróttu Daníel Þór Ingason frá Balingen-Weilstetten (Þýskaland) Farnir: Gauti Gunnarsson í Stjörnuna Daniel Vieria til Frakklands Pavel Mishkevich til Ísraels Breki Þór Óðinsson - Samningslaus Nökkvi Snær Óðinsson - Samningslaus Kári Kristján Kristjánsson - Samningslaus Ísak Rafnsson - Samningslaus Stjarnan: Komnir: Gauti Gunnarsson frá ÍBV Loftur Páll Ásmundsson frá Val Rea Barnabas frá Pick Szeged Farnir: Sigurður Jónsson hættur Daði Bergmann Gunnarsson í Víking Rytis Kazakevicius í Víking Egill Magnússon (Samningslaus) Hrannar Bragi Eyjólfsson (Samningslaus) HK: Komnir: Gunnar Dan Hlynsson frá Gróttu Brynjar Vignir Sigurjónsson frá Aftureldingu Farnir: Patrekur Guðni Þorbergsson í Þór Kári Tómas Hauksson - Fluttur til Þýskalands Felix Már Kjartansson í Víking KA: Komnir: Leó Friðriksson frá Þór Daníel Matthíasson frá FH Morten Boe Linder frá Fjellhammer Ingvar Heiðmann Birgisson - Eftir pásu Giorgi Dikhaminjia frá KS Azoty-Pulawy Farnir: Dagur Árni Heimsson í Val Ott Varik - Óvíst Nicolai Kristiansen - Guif Eskilstuna í Svíþjóð Marcus Rattel - Óvíst Einar Rafn Eiðsson (Samningslaus) ÍR: Komnir: Elvar Otri Hjálmarsson frá Gróttu Óðinn Freyr Heiðmarsson frá Fjölni Matthías Ingi Magnússon frá Val Farnir: Þór: Komnir: Patrekur Guðni Þorbergsson frá HK Hákon Ingi Halldórsson frá MHK Martin (Slóvakía) Hafþór Ingi Halldórsson frá Danmörku Farnir: Leó Friðriksson í KA Selfoss: Komnir: Farnir: Jón Þórarinn Þorsteinsson í FH Guðjón Baldur Ómarsson - Fluttur erlendis Sverrir Pálsson (Samningslaus)
Aron Rafn Eðvarðsson - Hættur
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.