Elín Rósa Magnúsdóttir (Baldur Þorgilsson)
Elín Rósa Magnúsdóttir heldur í atvinnumennskuna í sumar eftir að hafa unnið allt með Valsliðinu undanfarin ár. Elín Rósa hefur samið við þýska liði HSG Blomberg Lippe um að leika með því næsta vetur. Elín Rósa sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Elín Rósa Magnúsdóttir Gælunafn: Ella eða Rósa Aldur: Verð 23 ára í okt Hjúskaparstaða: Föstu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Í mars 2017. Uppáhalds drykkur: Nocco limon Uppáhalds matsölustaður: Sushi social Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Criminal minds Uppáhalds tónlistarmaður: Friðrik Dór Uppáhalds hlaðvarp: ÞAAVG og Whoop podcast Uppáhalds samfélagsmiðill: Það er því miður Tiktok Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Fékk eitt risastórt follow um daginn frá Ágústi Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Auglýsa handboltann betur Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: Ca 4 tíma, google translate er í Fyndnasti Íslendingurinn: Gói Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “Okei” Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: ÍBV Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Nora Mørk Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Ágúst Jóhannsson Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Hafdís Renötudóttir, en mjög gott að Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Nora Mørk og Hrabba Skúla. Helsta afrek á ferlinum: Vinna Evrópubikarinn Mestu vonbrigðin: Að tapa bikarúrslitum gegn ÍBV árið 2023. Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Þórey Anna má Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Valskjúllarnir! Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Stine Oftedal Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Hafa flautumörkin eins og í körfubolta. Þín skoðun á 7 á 6: Leiðinlegt að spila það, leiðinlegt að spila á móti því, leiðinlegt að Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Þegar ég var 5-6 ára á æfingu í Seljaskóla Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Yfirleitt í Adidas crazyflight en Puma skórnir komu Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ásdísi og Hvaða lag kemur þér í gírinn: Hún er alveg með’etta með Frikka. Rútína á leikdegi: Borða beyglu með kotasælu og eggjum með brauðstangakryddinu Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Verð að horfa á mig Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Hef spilað nokkra handboltaleiki með mömmu Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði Eldri bakhliðar:
Jóhannssyni.
yfirvinnu þessa dagana.
spila með henni.
gjarnan koma til mín til Þýskalands.
horfa á það en stundum (mjög sjaldan) það eina í stöðunni.
með ÍR, og Kristín Aðalsteins spurði mig hvar ég hefði lært að finta.
sterkir inn á síðasta seasoni.
Lilju því ef við deyjum ekki úr vökvaskorti þá deyjum við allavega úr hlátri og svo
Theu til að hafa einhverja smá möguleika á að komast lífs af.
úr Ikea, einn nocco og göngutúr.
sem Valsara í þessari spurningu og velja Lilju, væri alvöru dramatík.
minni.
og af hverju: Líklegast Thea, hún virkar mjög lokuð en er fáránlega fyndin.
spurningin og hvern myndiru spyrja: Spyrja Nóa Siríus hvers vegna í ósköpunum þau
hættu með piparhúðaða nóa kroppið.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.