Miðasala á leiki Íslands á HM er hafin
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Andrea í leik á HM í fyrra. ((KERSTIN JOENSSON / AFP)

Miðasala á leiki Íslands í C riðlinum á HM kvenna sem fram fer í Þýskalandi 26. nóvember - 14.desemeber er hafin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ.

Íslenska kvennalandsliðið leikur í riðli með Úrúgvæ, Serbíu og gestgjöfum Þjóðverja dagana 26. - 30. nóvember.

Miðasala fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk.

,,Þegar komið er inn á hlekkinn þarf að setja eftirfarandi kóða í hólf sem á stendur: Promotion Code" segir í tilkynningunni frá HSÍ. Kóðinn er eftirfarandi: IHF-FED-ISL

Í tilkynningunni frá HSÍ segir að þessi hlekkur verður opinn til og með 24.júlí.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top