Elínborg Katla er farin í Aftureldingu (Sigurður Ástgeirsson)
Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Grill66 deild kvenna í sumar. Níu lið leika í Grill66-deildinni á næstu leiktíð þar af þrjú venslalið. Í þessari samantekt tökum við saman þau félagaskipti þeirra sex aðalliða sem leika í deildinni sem hefst sunnudaginn 7. september. Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst varðandi villur á handkastid(hjá)handkastid.net. FH: Farnar: Afturelding: Farnar: Víkingur: HK: Farnar: Grótta: Farnar: Fjölnir: Farnar:
Komnar:
Szonja Szöke frá Ungverjalandi
Sigrún Ásta Möller frá Stjörnunni
Aníta Björk Valgeirsdóttir í Stjörnuna
Hildur Guðjónsdóttir í Víking
Karen Hrund Logadóttir í UMFA
Sara Björg Davíðsdóttir í Víking
Sara Xiao Reykdal í Selfoss
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir í UMFA
Komnar:
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir frá Selfoss
Arna Sól Orradóttir frá Berserkir
Karen Hrund Logadóttir frá FH
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir frá FH
Hulda Dagsdóttir í Fram
Stefanía Ósk Engilbertsdóttir í Fjölni
Áróra Eir flutt erlendis
Saga Sif Gísladóttir í pásu
Íris Kristín Smith hætt
Telma Rut Frímannsdóttir hætt
Jón Brynjar Björnsson (þjálfari) - hættur
Komnar:
Hildur Guðjónsdóttir frá FH
Þyri Erla Sigurðardóttir frá Fjölni
Sara Björg Davíðsdóttir frá FH
Farnar:
Signý Pála Pálsdóttir í Fjölni
Ída Bjarklind Magnúsdóttir í Selfoss
Komnar:
Aníta Eik Jónsdóttir í Hauka.
Guðrún Rayadh í ÍR (var á láni)
Komnar:
Andrea Gunnlaugsdóttir frá Fram (Var á láni)
Katrín Anna Ásmundsdóttir í Fram
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir - Erlendis í nám
Rut Bernódusdóttir - Erlendis í nám
Tinna Valgerður Gísladóttir í KA/Þór (Á láni)
Komnar:
Signý Pála Pálsdóttir frá Víking
Rósa Kristín Kemp frá Haukum
Stefanía Ósk Engilbertsdóttir frá Aftureldingu
Berglind Benediktsdóttir frá Haukum
Þyri Erla Sigurðardóttir í Víking
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.