Jóhannes Berg Andrason (Egill Bjarni Friðjónsson)
Vikan á gramminu er fastur liður hjá Handkastinu á föstudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram í vikunni.Andri skipti um félag
Nathan er staddur í Kanada
Sumarsendur frá nýjasta leikmanni HK
Fyrst og fremst
Jói Berg er byrjaður að æfa í Danmörku
Strandhandboltameistari
Ekki bara handboltamaður
Spánn með bestu - er eitthvað betra?
Mikið að gera hjá handboltaparinu
20 ár frá flutningi Hannesar Jóns
Valsarar á EM
Gummersbach eru byrjaðir að æfa
Movement
Kveðjuleikur Arons Pálmars
Jón Ásgeir yfir meðalhæð í Japan
Dinner mynd
Eru þetta bestu félagaskipti sumarsins?
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.