Elvar Otri fór í ÍR. (Eyjólfur Garðarsson)
Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Grill66 deild karla í sumar. Fjölgun verður í deildinni á næsta tímabili þar sem tólf lið leika í Grill66-deildinni á næstu leiktíð þar af átta venslalið. Í þessari samantekt tökum við saman þau félagaskipti þeirra fjögurra aðalliða sem leika í deildinni sem hefst laugardaginn 6. september. Segja mætti að flest félögin hafi verið róleg í því að bæta við sig leikmönnum en á sama tíma hafa flest félögin misst töluvert. Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst varðandi villur á handkastid(hjá)handkastid.net. Grótta: Fjölnir: Hörður: Víkingur: Farnir:
Komnir:
Farnir:
Elvar Otri Hjálmarsson í ÍR
Jón Ómar Gíslason í Hauka
Ágúst Ingi Óskarsson í Aftureldingu
Jakob Ingi Stefánsson í ÍBV
Magnús Gunnar Karlsson í Hauka (Var á láni)
Hafsteinn Óli Ramos Rocha - samningslaus
Gunnar Dan Hlynsson í HK
Komnir:
Farnir:
Björgvin Páll Rúnarsson - hættur
Gunnar Steinn Jónsson - hættur
Haraldur Björn Hjörleifsson í Aftureldingu
Óðinn Heiðmarsson í ÍR
Komnir:
Farnir:
Ólafur Brim Stefánsson - Samningslaus
Jonas Maier - Samningslaus
Kenya Kasahara - Samningslaus
Daniel Wale - Samningslaus
Kenta Isoda í Wakunaga (Japan)
Guðmundur Björgvinsson - Samningslaus
Oliver Rabek - Samningslaus
Lubomir Ivanitsyia - Samningslaus
Komnir:
Felix Már Kjartansson frá HK
Daði Bergmann Gunnarsson frá Stjörnunni
Rytis Kazakevicius frá Stjörnunni
Ísak Óli Eggertsson frá Haukum
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.