Komnir/farnir í Grill66-deild karla
(Eyjólfur Garðarsson)

Elvar Otri fór í ÍR. (Eyjólfur Garðarsson)

Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Grill66 deild karla í sumar. Fjölgun verður í deildinni á næsta tímabili þar sem tólf lið leika í Grill66-deildinni á næstu leiktíð þar af átta venslalið. Í þessari samantekt tökum við saman þau félagaskipti þeirra fjögurra aðalliða sem leika í deildinni sem hefst laugardaginn 6. september.

Segja mætti að flest félögin hafi verið róleg í því að bæta við sig leikmönnum en á sama tíma hafa flest félögin misst töluvert.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst varðandi villur á handkastid(hjá)handkastid.net.

Grótta:
Komnir:

Farnir:
Elvar Otri Hjálmarsson í ÍR
Jón Ómar Gíslason í Hauka
Ágúst Ingi Óskarsson í Aftureldingu
Jakob Ingi Stefánsson í ÍBV
Magnús Gunnar Karlsson í Hauka (Var á láni)
Hafsteinn Óli Ramos Rocha - samningslaus
Gunnar Dan Hlynsson í HK

Fjölnir:
Komnir:

Farnir:
Björgvin Páll Rúnarsson - hættur
Gunnar Steinn Jónsson - hættur
Haraldur Björn Hjörleifsson í Aftureldingu
Óðinn Heiðmarsson í ÍR

Hörður:
Komnir:

Farnir:
Ólafur Brim Stefánsson - Samningslaus
Jonas Maier - Samningslaus
Kenya Kasahara - Samningslaus
Daniel Wale - Samningslaus
Kenta Isoda í Wakunaga (Japan)
Guðmundur Björgvinsson - Samningslaus
Oliver Rabek - Samningslaus
Lubomir Ivanitsyia - Samningslaus

Víkingur:
Komnir:
Felix Már Kjartansson frá HK
Daði Bergmann Gunnarsson frá Stjörnunni
Rytis Kazakevicius frá Stjörnunni
Ísak Óli Eggertsson frá Haukum

Farnir:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top