Stiven naut lífsins í Kólumbíu ((Beautiful Sports / Orange Pictures / DPPI via AFP)
Vikan á gramminu er fastur liður hjá Handkastinu á föstudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram í vikunni.Teitur bíður eftir nýju tímabili
Stiven naut sín í heimalandinu
Nice í Nice
Fimm ár af ást
Landsliðsmarkvörðurinn fagnar afmæli
Handboltaparið nýtur sín
Knorrsúpan með sætu sætu
Logi Geirs með sinni heittelskuðu
Sumarið er tíminn
Elín Klara komin til Gautaborgar
Líf og fjör
Fortíðar-fimmtudagur hjá Gróttunni
Forritari í framkvæmdum
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.