Fyrrum markvörður KA heldur áfram þjálfun í Færeyjum
(Neistin)

Nicholas Satchwell ((Neistin)

Færeyingurinn, Nicholas Satchwell heldur fram sem aðalþjálfari kvennaliðs Neistans í Færeyjum. Nicholas Satchwell gekk í raðir KA sumarið 2020 og lék með liðinu þrjú tímabil.

Eftir þrjú ár hjá KA flutti Færeyingurinn til Noregs og gekk til liðs við Viking í norsku úrvalsdeildinni. Þar lék hann eitt tímabil áður en hann fluttist til Danmerkur og lék með Lemvig-Thyboron í dönsku 1.deildinni.

Þar varð hann fyrir því óláni að slíta krossband í fyrra og lék því ekkert með því danska liðinu.

Í kjölfarið flutti Satchwell heim til Færeyja og tók við þjálfun kvennaliðs Neistans. Undir stjórn Satchwell vann Neistin silfurverðlaun í bikarkeppninni og bronsverðlaun í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top