Ólafur Ægir Ólafsson ((Brynjólfur Jónsson)
Helgin á Instagram er fastur liður hjá Handkastinu á mánudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram um helgina. Fantasy deild Coolbet Hafdís kveður sumarið Magdeburg í Sviss Harpa Melsteð á Spáni Gummersbach eru að æfa sig fyrir komandi tímabil Álaborg unnu mót um helgina - Heide Cup Ólafur Ægir á góðri stundu Nóg að gera hjá Jóa Berg og félögum Hafdís leikur lausum hala Góðar stundir Haukur Þrastar er mættur til Þýskalands Alfa Brá sýndi á sér bakhliðina Bob Hanning í gír Appelgren nýtur lífsins Íslendingarnir í Kolstad stóðu í ströngu um helgina
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.