Handboltanámskeið á Húsavík

HSI_Logo_RGB.jpg (

HSÍ í samstarfi við Íþróttafélag Völsungs standa fyrir handboltanámskeiði dagana 29. og 30.ágúst á Húsavík.

Námskeiðið fer fram í Íþróttahöllinni á Húsavík fyrir krakka í 4.-7.bekk.

Æfingarnar verða sem hér segir

29.ágúst – föstudagur – kl 16:30-18:00.

30.ágúst – laugardagur – kl 13:00-14:30.

Námskeiðið er frítt og vonandi að það verði góð mæting hjá krökkum á Húsavík.

Á árum áður var þónokkur handboltahefð á Húsavík og m.a fínir yngri flokkar sem tóku þátt í Íslandsmótum. Vonandi með þessu námskeiði gæti líf kviknað á nýjan leik í handbolta á Húsavík.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top