Bjarni Ófeigur ((Egill Bjarni Friðjónsson)
Selfoss tóku í dag á móti KA í Set höllinni á Selfossi í fyrsta leik liðanna í Olís deildinni í vetur. Leikurinn endaði í 30-33 KA mönnum í vil eftir að staðan í hálfleik hafi verið 16-15 Selfoss í vil. Atkvæðamesti leikmaður Selfosssar var Hannes Höskuldsson með 8 mörk. Í liði KA var Bjarni Ófeigur með 9 mörk, sömuleiðis varði Bruno Bernat í marki KA 16 bolta.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.