Gauti Gunnarsson (Sævar Jónasson)
Helgin á Instagram er fastur liður hjá Handkastinu á mánudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram um helgina. Gísli Þorgeir ánægður með sigurinn Lilja sýnir á sér bakhliðina Afmæliskveðja á frúnna Þá vs. nú Nýtt tímbil framundan Evrópa búin í ár Vonandi sleppur Þórhildur við meiðsli Hajrá Veszprém Fyrstur vikurnar á Spáni Alltaf stuð í Víking Jakob Ingi flottur í hvítu
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.