Tveir nýliðar í landsliðshópi Íslands
Eyjólfur Garðarsson)

Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Eyjólfur Garðarsson)

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðs Íslands  hefur tilkynnt 17 manna leikmannahóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. Tveir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni.

Um er að ræða æfingaviku sem hefst næstkomandi mánudag og líkur með æfingaferð til Danmerkur þar sem liðið mætir danska landsliðinu í vináttulandsleik  þann 20. september.

Nýliðarnir í hópnum eru þær Rakel Oddný Guðmundsdóttir leikmaður Hauka og Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR.

Leikmannahópurinn er eftirfarandi:

Markmenn

Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4)

Sara Sif Helgadóttir, Haukar (11/0)


 Aðrir leikmenn

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (6/5)

Andrea Jokobsen, HSG Blomgerg-Lippe (63/113)

Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (63/126)

Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (9/20)

Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (62/81)

Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (23/73)

Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (28/55)

Elísa Elíasdóttir, Valur (22/18)

Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (10/19)

Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)

Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (0/0)

Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (0/0)

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (35/146)

Thea Imani Sturludóttir, Valur (89/193)

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (47/68)

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top