Ali Zein (Instagram)
Vikan á Instagram er fastur liður hjá Handkastinu á föstudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram í vikunni. Ali Zein hrifinn af Íslandi Gaupi ekki hrifinn Brot af því besta Handboltaparið Sú langbesta fagnar afmæli Hörku æfingaleikur Aron Gauti fjölgar sér Handboltapassinn
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.