Leikplanið klikkaði í dag hjá okkur þjálfurunum
Sævar Jónasson)

Magnús Stefánsson (Sævar Jónasson)

Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV þurfti að sætta sig við fimm marka tap gegn nýliðum KA/Þórs 30-25 í 2.umferð Olís-deildar kvenna.

Magnús sagði í viðtali við Handkastið eftir leik að leikplanið hjá sér og Hilmari aðstoðarþjálfara hafi ekki verið nægilega gott og það þyrfti hann að skoða fyrir næsta leik.

Viðtalið við Magnús er hægt að sjá í heild sinni hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top