Einn efstu deildar slagur í 16-liða úrslitum kvennamegin
Sævar Jónasson)

Sara Dögg Hjaltadóttir (Sævar Jónasson)

Nú rétt í þessu var dregið í 16-liða úrslit Powerade-bikars kvenna í Minigarðinum. Einn Olís-deildar slagur verður í 16-liða úrslitunum þegar KA/Þór og Selfoss mætast fyrir norðan.

Bikarmeistarar Hauka og Íslandsmeistarar Vals sátu hjá að þessu sinni þar sem einungis 14 lið eru skráð til leiks í Powerade-bikarinn hjá konunum.

Hér að neðan er hægt að sjá viðureignirnar í 16-liða úrslitunum:

HK - Fram

KA/Þór - Selfoss

Víkingur - Fjölnir

ÍBV - Grótta

Stjarnan - FH

ÍR - Afturelding

Leikirnir fara fram dagana 28.-30. október.

Sage By Saga Sif styður kvennaumfjöllun Handkastsins - Kóðinn: handkastid veitir 15% afslátt í vefverslun Sage By Saga Sif.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top