ÍR vann Stjörnuna í 2.umferð (Sævar Jónasson)
2.umferðin í Olís deild kvenna kláraðist um síðustu helgi og hefst 3.umferðin í vikunni með tveimur leikjum á miðvikudagskvöldið. Hér að neðan er búið að taka saman það markverðasta sem gerðist í 2. umferðinni í Olís-deild kvenna á 60 sekúndum. Sage By Saga Sif styður kvennaumfjöllun Handkastsins - Kóðinn: handkastid veitir 15% afslátt í vefverslun Sage By Saga Sif.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.