Janus Daði illa meiddur?
(Kristinn Steinn Traustason)

Janus Daði Smárason ((Kristinn Steinn Traustason)

Janus Daði Smárason leikmaður Pick Szeged meiddist í leik núna í dag gegn Tatabánya sem tapaðist óvænt 34-30.

Janus Daði snéri upp á hnéið á sér í síðari hálfleik og virðast meiðsli líta illa út við fyrstu sín.

Það var Rasmus Boysen sem greindi fyrstur frá þessu á X-síðu sinni og rétt er að vara lesendur við myndbandinu hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top