Daníel Þór Ingason, leikmaður ÍBV, var skiljanlega svekktur eftir eins mark tap gegn Selfossi á útivelli í kvöld. ÍBV náði mest sex marka forystu í fyrri hálfleik en liðið missti en með nokkrum brottrekstrum á skömmum tíma gekk Selfoss á lagið og jafnaði.