Jónatan Magnússon (Sigurður Ástgeirsson)
Jónatan Magnússon þjálfari nýliða KA/Þórs í Olís-deild kvenna þurfti að sætta sig við fyrsta tap tímabilsins gegn bikarmeistururm Hauka í 5.umferð deildarinnar á heimavelli í kvöld. Haukar fóru norður í morgun og sóttu sigur í KA-heimilinu í kvöld með fjögurra marka sigur 27-23. Viðtal við Jónatan má sjá hér að neðan.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.