Við hefðum þurft topp frammistöðu til að vinna Hauka
Sigurður Ástgeirsson)

Jónatan Magnússon (Sigurður Ástgeirsson)

Jónatan Magnússon þjálfari nýliða KA/Þórs í Olís-deild kvenna þurfti að sætta sig við fyrsta tap tímabilsins gegn bikarmeistururm Hauka í 5.umferð deildarinnar á heimavelli í kvöld.

Haukar fóru norður í morgun og sóttu sigur í KA-heimilinu í kvöld með fjögurra marka sigur 27-23.

Viðtal við Jónatan má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top