Íslensku stelpurnar mæta því grænlenska í kvöld
{{brizy_dc_image_alt entityId=

U19 ((EHF)

U20 ára kvenna landslið Íslands mætir A landsliði Grænlands í kvöld í Safamýrinni og hefst leikurinn klukkan 19:30.

Leikurinn er sýndur í beinni í Handboltapassanum.

Liðið kom saman til æfinga á mánudaginn og hefur undirbúið sig fyrir leikinn undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar fyrrum þjálfara karlaliðs KA og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur þjálfara 4.flokks kvenna hjá Aftureldingu.

Handkastinu er ekki ljóst hvort að Halldór Stefán og Þórey Rósa séu hinsvegar þjálfarar U20 ára landsliðsins því í tilkynningu HSÍ í aðdraganda verkefnisins var tekið fram að þau tvö myndu stýra hópnum í þessu tiltekna verkefni.

U-20 kvenna hópurinn sem var valinn fyrir verkefnið:

Adela Eyrún Jóhannsdóttir, Selfoss

Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV

Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur

Ágústa Rún Jónasdóttir, Valur

Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss

Ásdís Halla Hjarðar, ÍBV

Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór

Birna María Unnarsdóttir, ÍBV

Dagmar Guðrún Palsdottir, Fram

Elísabet Millý Elíasardóttir, Valur

Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Selfoss

Eva Guðrúnardóttir Long, FH

Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Stjarnan

Guðrún Hekla Traustadottir, Valur

Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH

Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss

Inga Fanney Hauksdóttir, HK

Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór

Rakel Dórothea Agustsdottir, Stjarnan

Sara Lind Fróðadóttir, Valur

Sara Rún Gísladóttir, Fram

Sif Hallgrímsdóttir, ÍR

Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top