Engar breytingar á íslenska hópnum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

wÍsland (Kristinn Steinn Traustason)

Arnar Pétursson gerir engar breytingar á leikmannahóp Íslands sem mætir Portúgal í dag klukkan 16 samkvæmt handbolti.is

Íslands tapaði gegn Færeyjum á miðvikudagskvöldið 22-24 í Úlfarsárdalnum og mun Arnar því tefla fram sama leikmannahóp og þar.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 í dag og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markverðir:
Hafdís Renötudóttir, Valur (69/4).
Sara Sif Helgadóttir, Haukar (13/0).

Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (8/8).
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (65/114).
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (11/23).
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (64/87).
Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof (25/83).
Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (30/58).
Elísa Elíasdóttir, Valur (23/19).
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (12/23).
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (26/17).
Lovísa Thompson, Valur (29/66).
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (2/0).
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (37/151).
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (2/1).
Thea Imani Sturludóttir, Valur (90/193).

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top