Markahæstu leikmenn Meistaradeildarinnar eftir 5. umferð
Javier Borrego / Spain DPPI / DPPI via AFP)

Mario Sostaric - Pick Szeged (Javier Borrego / Spain DPPI / DPPI via AFP)

6.umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með þremur leikjum en fimm leikir fara fram á morgun. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey.

Tveir leikir hefjast klukkan 16.45 og einn klukkan 18.45. Stórleikur dagsins er leikur Nantes og Álaborgar í Frakklandi sem hefst klukkan 18:45.

Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 5.umferðina.

  1. Mathias Gidsel (Fuchse Berlín) - 50 mörk
  2. Mario Sostaric (Pick Szeged) - 40 mörk
  3. Melvyn Richardson (Wisla Plock) - 42 mörk
  4. Ómar Ingi Magnússon (Magdeburg) - 39 mörk
  5. Bjerre Frederik Friche (GOG) - 39 mörk
  6. Elohim Prandi (PSG) - 38 mörk
  7. Dejan Manaskov (Eurofarm Pelister) - 37 mörk
  8. Francisco Costa (Sporting) - 35 mörk
  9. Nedim Remili (Veszprem) - 33 mörk
  10. Luka Klarica (RK Zagreb) - 29 mörk

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top