Vaka Líf Kristinsdóttir (Sævar Jónasson)
Heil umferð fer fram í Olís-deild kvenna í dag þegar fjórir leikir fara fram en liðin eru að koma til baka eftir aðra landsleikjapásuna í deildinni. Fyrsti leikur umferðarinnar hefst klukkan 14:30 þegar ÍR og Selfoss mætastþ 6.umferðin: 14:00 Valur - ÍBV Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 5.umferðina:
Laugardagur:
14:30 ÍR - Selfoss
15:00 Haukar - Stjarnan
15:30 Fram - KA/Þór

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.