Andrea Gunnlaugsdóttir ((Kristinn Steinn Traustason)
Handbolti.is segir frá því á vef sínum nú rétt í þessu að birtur hafi verið 35 hópur sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins hefur valið vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Hollandi og Þýskalandi. Mótið hefst í lok nóvember. Um er að ræða 35 leikmenn sem Arnar getur notað á heimsmeistaramótinu en aðra leikmenn utan hópsins getur hann ekki notað. Það er handbolti.is sem greinir frá. Fyrsti leikur Íslands á HM verður gegn Þýskalandi 26. nóvember. Tveimur dögum síðar mætir Ísland, Serbíu og 30. nóvember verður leikið við Úrúgvæ. Stóri hópurinn fyrir HM er skipaður eftirtöldum konum: Markverðir: Aðrir leikmenn:
Andrea Gunnlaugsdóttir, Grótta.
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.
Ethel Gyða Bjarnasen, Fram.
Hafdís Renötudóttir, Valur.
Sara Sif Helgadóttir, Haukar.
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF.
Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar.
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram.
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe.
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV.
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda.
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe.
Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof.
Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe.
Elísa Elíasdóttir, Valur.
Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Selfoss.
Embla Steindórsdóttir, Haukar.
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram.
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar.
Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfoss.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Haukar.
Katla María Magnúsdóttir, Holstebro.
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram.
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR.
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Skara HF.
Lilja Ágústsdóttir, Valur.
Lovísa Thompson, Valur.
Mariam Eradze, Valur.
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR.
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar.
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV.
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar.
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Stjörnunni.
Thea Imani Sturludóttir, Valur.
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.