Bolti Handbolti ((Kristinn Steinn Traustason)
Það er óhætt að segja að lokasekúndur í leik Aix og Montpellier hafi verið æsispennandi um helgina. Aix var í sókn og freistaði þess að jafna metin þegar 15 sekúndur voru eftir og gerðu það þegar 7 sekúndur voru ennþá á leikklukkunni. Montpellier tók hraða miðju og tryggði sér sigurinn með flautumarki úr hægra horni. Sjón er sögu ríkari

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.