Patti Jó rekinn frá Stjörnunni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Patrekur Jóhannesson (Sævar Jónasson)

Patreki Jóhannessyni hefur verið rekinn sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Þetta tilkynnti félagið nú rétt í þessu.

Patrekur var á sínu öðru ári með kvennalið Stjörnunnar en liðið situr á botni Olís-deildarinnar án stiga eftir sex umferðir. Að auki tapaði liðið gegn Grill66-deildarliði FH í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í gærkvöldi.

Stjarnan endaði í 7.sæti Olís deildarinnar á síðustu leiktíð og hafði betur gegn Víkingi og Aftureldingu í umspili um sæti í Olís deildinni á þessu tímabili.

Stjarnan mætir KA/Þór á heimavelli í 7.umferð Olís deildarinnar á laugardaginn næst komandi.

Hanna Guðrún Stefánsdóttir sem hefur verið aðstoðarþjálfari Patreks mun stýra liðinu í þeim leik í það minnsta.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top