Vorum ekki með í byrjun
Sigurður Ástgeirsson)

Carlos Martin Santos (Sigurður Ástgeirsson)

Carlos Martin Santos, þjálfari Selfoss, var eðlilega svekktur eftir tapið gegn HK í Olís-deildinni í kvöld

Hann segir slæma byrjun í leiknum hafa kostað liðið mikið. HK náði mest sex marka forystu í seinni hálfleiknum en lærisveinar Carlosar í liði Selfoss gáfust aldrei upp og náðu að jafna metin skömmu fyrir leikslok. Undir lokin reyndust gestirnir úr HK þó sterkari og sigldu sigrinum heim.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top