Fékk skot í höfuðið – Kírópraktorinn ákveður hvenær ég sný aftur
{{brizy_dc_image_alt entityId=

wVíkingurVíkingur (Sævar Jónsson

Markmaðurinn í kvennaliði Víkings, Klaudia Katarzyna Kondras, fékk skot í höfuðið nú á dögunum í leik í Grill 66 deild kvenna.

"Ég fékk skot í höfuðið í miðjum leik nú á dögunum. Fljótlega fór mér að líða illa og þurfti nauðsynlega að hvíla mig. En núna nokkrum dögum seinna líður mér betur en kírópraktorinn minn fær að ákveða hvenær ég er tilbúin að koma aftur á æfingu" sagði Klaudia

Handkastið óskar Klaudiu góðs gengis og bata og vonar að Kírópraktorinn hennar gefi grænt ljós sem fyrst.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 20
Scroll to Top