Ída Bjarklind Magnúsdóttir (Sigurður Ástgeirsson)
Einum leik í Olís deild kvenna var að ljúka en á Akureyri fékk Þór/KA Selfoss í heimsókn. Selfyssingar voru yfir í hálfleik með þremur mörkum og náðu gestirnir að halda þeirri forystu til enda og lönduðu frábærum 23-27.sigri. Atkvæðamest í liði Selfoss Selfoss var Hulda Hrönn sem skoraði sex mörk, eftir henni kom Emilía Ósk með fimm mörk. Atkvæðamest hjá heimamönnum var Susanne Denis með sex mörk.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.