ÍBV ekki í vandræðum með botnliðið
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Guðmunda Auður Guðjónsdóttir (Sævar Jónasson)

Stjarnan og ÍBV mættust í seinni leik dagsins í Olís deild kvenna en leikurinn fór fram í Hekluhöllinni í Garðabæ gestirnir frá Vestmannaeyjum voru aldrei í vandræðum með botnliðið í dag og lönduðu tíu marka sigri 26-36. ÍBV er við topp deildarinnar og Stjarnan er á botninum með aðeins eitt stig.

Atkvæðamest í liði heimstúlkna var Vigdís Arna Hjartardóttir en hún skoraði 8 mörk í dag. Atkvæðamest hjá ÍBV var Alexandra Ósk Viktorsdóttir átta stykki.

Sjáðu stöðuna í deildinni.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top