Sveinn Jose Rivera (Sævar Jónasson)
13.umferðin í Olís-deild karla er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boðiCell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport. Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 13.umferðar Olís-deildar karla. Leikmaður 13.umferðarinnar er Oscar Lykke leikmaður Aftureldingar. Þjálfari 13.umferðarinnar er Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals. Cell-tech lið 13.umferðar í Olís-deild karla: Mark: Breki Hrafn Árnason (2) (Fram) Þjálfari: Ágúst Jóhannsson (Valur)
Vinstra horn: Hannes Höskuldsson (4) (Selfoss)
Vinstri skytta: Oscar Lykke (2) (Afturelding)
Miðjumaður: Freyr Aronsson (3) (Haukar)
Hægri skytta: Ólafur Ægir Ólafsson (Haukar)
hægra horn: Eiður Rafn Valsson (Fram)
Lína: Sveinn José Rivera (3) (ÍBV)

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.