Ætluðum að gefa allt í þetta eftir hörmungarnar í seinasta leik
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Hannes Höskuldsson (Sigurður Ástgeirsson)

Hannes Höskuldsson, hornamaður Selfyssinga, átti góðan leik og skoraði 12 mörk þegar Selfoss mátti þola tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 43-40, Val í vil.

Hannes var eðlilega svekktur með tapið en var þó ánægður með þau batamerki sem liðið hefur sýnt milli leikja en Selfoss tapaði stórt gegn Fram í seinustu umferð.

Allt viðtalið við Hannes má sjá í spilaranum hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top