Haukar með mikilvægan sigur á Selfossi
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mia Kristin Syverud (Sigurður Ástgeirsson)

Selfoss og Haukar mættust í 6.umferð Olís deildar kvenna í leik sem var að ljúka. Gestirnir úr Hafnarfirði voru með tökin lengst af í kvöld og landaði liðið sjö marka sigri, 25-32 en Haukar voru yfir í hálfleik 13-16.

Atkvæðamest í liði heimastúlkna var Mia Kristin Syverud með 10 mörk. Hulda Dís Þrastardóttir fylgdi henni á eftir með fjögur mörk.

Markahæst í liði Hauka var Jóhanna Margrét Sigurðardóttir en hún skoraði átta mörk í kvöld. Embla Steindórsdóttir fylgdi henni á eftir með sex mörk.

Sjáðu stöðuna í deildinni.

m

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 10
Scroll to Top