Laufey Helga Óskarsdóttir (Eyjólfur Garðarsson)
Nú þegar Grill 66 deild kvenna er í jólafríi þá er ekki úr vegi að líta aðeins á topp tíu markahæstu leikmenn deildarinnar það sem af er móti. Síðasti leikur í deildinni fyrir jólafrí var þann 18. desember og fyrsti leikur eftir jólafrí verður þann 8. janúar. Hér að neðan má sjá markahæstu leikmenn Grill66-deildar kvenna:
1. Laufey Helga Óskarsdóttir - Valur 2 - 101 mörk
2. Katrín Helga Davíðsdóttir - Afturelding - 95 mörk
3. Sara Rún Gísladóttir - Fram 2 - 80 mörk
4. Ída Margrét Stefánsdóttir - Grótta - 77 mörk
5. Thelma Dögg Einarsdóttir - FH - 73 mörk
6. Valgerður Elín Snorradóttir - Víkingur - 60 mörk
7. Berglind Benediktsdóttir - Fjölnir - 58 mörk
8. Tinna Ósk Gunnarsdóttir - HK - 56 mörk
9. Susan Gamboa - Afturelding - 55 mörk
10. Stefanía Ósk Engilbertsdóttir - Fjölnir - 52 mörk

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.