Hákon Garri Gestsson (Egill Bjarni Friðjónsson)
Nú þegar 15 umferðir eru búnar í Grill 66 deild karla og félögin í deildinni komin í langt jólafrí er ekki úr vegi að skoða Top 10 lista yfir markahæstu leikmenn deildarinnar.
1. Hákon Garri Gestsson - Selfoss - 125 mörk
2. Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson - Fjölnir - 123 mörk
3. Örn Alexandersson - HK2 - 101 mörk
4. Bjarki Jóhannsson - ÍH - 101 mörk
5. Gunnar Hrafn Pálsson - Grótta - 99 mörk
6. Ísak Óli Eggertsson - Víkingur - 97 mörk
7. Logi Finnsson - Valur 2 - 94 mörk
8. Endijs Kusners - Hörður - 90 mörk
9. Ívar Bessi Viðarsson - HBH - 86 mörk
10. Sigurður Páll Matthíasson - Víkingur - 85 mörk
Deildin fer svo aftur af stað eftir langt og gott frí með 2 leikjum þann 31. janúar.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.