Einkunnir Íslands: Haukur að stimpla sig inn
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Haukur Þrastarson (Tom Weller / AFP)

Ísland vann annan stórsigur þegar liðið lagði Pólland 23-31.

Haukur Þrastarson stimplaði sig rækilega inn í íslenska liðið og lék við hvern sinn fingur í sóknarleiknum í dag.

Ýmir Örn, Elvar og Elliði voru límið í vörninni og frábært svar Elliða fyrir dapra frammistöðu gegn Ítalíu.

Önnur góð frammistaða í riðlinum og vonandi heldur það áfram.

Einkunnir Íslands má sjá hér:
Orri - 8
Gísli - 7
Ómar - 6
Elliði - 7
Óðinn - 7
Elvar - 6
Ýmir - 8
Viktor - 6
Björgvin - 5
Janus - 6
Viggó - 7
Arnar Freyr - 5
Haukur - 8

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top