
Ísland (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað hópinn sinn fyrir leikinn gegn Póllandi en leikurinn hefst klukkan 17:00 á Kristianstad Arena. Leikurinn verður sem fyrr sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Einar Þorsteinn Ólafsson er enþá veikur upp á hóteli en aðrir eru klárir í slaginn. Hópurinn gegn Póllandi: Markmenn: Aðrir leikmenn:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.