Ótrúleg uppákoma í leik Dijon og Viborg í Evrópudeild kvenna
{{brizy_dc_image_alt entityId=

20260118_jda_viborg-130 (Dijon

Það var heldur betur ótrúlegt atvik sem kom upp í leik Djon og Viborg í Evrópudeild kvenna þar sem að dómarinn jafnaði metin fyrir Dijon

Þetta var hörku leikur á milli þessara liða og mikil spenna í honum. Þegar að 31 sekúnda var eftir af leiknum komst Viborg yfir 30-29 og gerðu sér vonir um að vera ná að landa báðum stigunum úr þessum leik. En heimakonur fóru í sókn og náði Adrijana Holejova að brjótast í gegn en setti boltann í stöngina en þaðan fór boltinn í fótinn á örðum dómara leiksins og rúllaði svo inní mark danska liðsins, og dómarinn dæmdi mark. Leikmenn Viborg mótmæltu kröftulega þessari ákvörðun dómarans en höfðu ekki erindi sem erfiði og því lauk leiknum með jafntefli 30-30.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top