Lið 13.umferðar í Olís deild kvenna
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Magnús Stefánsson (Sævar Jónasson)

13.umferðin í Olís-deild kvenna er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boðiCell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport.

Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 13.umferðar Olís-deildar kvenna.

Leikmaður 13.umferðarinnar í boði Sage by Saga Sif er Hafdís Renötudóttir markvörður Vals. Hún fær að launum gjafabréf hjá Sage By Saga Sif.

Þjálfari 13.umferðarinnar er Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV

Cell tech lið 13.umferðar:

Mark: Hafdís Renötudóttir (3) (Valur)
Vinstra horn: Harpa María Friðgeirsdóttir (4) (Fram)
Vinstri skytta: Lovísa Thompson (3) (Valur)
Miðjumaður: Embla Steindórsdóttir (2) (Haukar)
Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir (4) (ÍBV)
Hægra horn: Sonja Lind Sigsteinsdóttir (3) (Haukar)
Línumaður: Ásdís Guðmundsdóttir (3) (Fram)

Þjálfari: Magnús Stefánsson (2) (ÍBV)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top