Þorsteinn Leó klár í fyrsta leik milliriðils?
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Þorsteinn Leó Gunnarsson (Sævar Jónasson)

Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur ekkert leikið með Íslenska liðinu á mótinu það sem af er og sagði Snorri Steinn í viðtali við Handkastið eftir æfingu liðsins í gær að Þorsteinn væri að æfa sjálfur og allt liti vel út.

Samkvæmt heimildum Handkastsins verður Þorsteinn Leó leikfær á föstudaginn þegar Ísland hefur leik í milliriðli á Evrópumótinu.

Íslenska landsliðið heldur næst til Malmö en fyrsti leikur í milliriðli er á föstudag og fyrsti andstæðingur okkar stráka verður annað hvort Svíþjóð eða Króatía en það mun koma í ljós á morgun.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top