Viktor Gísli einn heitasti markvörður EM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Viktor Gísli (Sævar Jónasson)

Evrópska handknattleikssambandið EHF birti skemmtilega tölfræði yfir markverði það sem af er á Evrópumótinu og þar er Viktor Gísli Hallgrímsson í fjórða sæti á listanum.

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur varið 31 bolta í 97 skotum fengin á sig og það gefur Viktori Gísla 31.96% markvörslu sem verður að teljast mjög gott.

Normaðurinn Torbjørn Bergerud er á toppnum á listanum en hann hefur varið 34 bolta í 98 skotum og er með 34,69% markvörslu. Í öðru sæti er Pauli Jacobsen frá Færeyjum en hann er 33 varða bolta í 108 skotum. Ungverjinn Kristóf Palasics er svo í þriðja sæti með 32 varin skot í 91 skotum.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top