
Kiril Lazarov (Anne-Christine POUJOULAT / AFP)
RK Alkaloid í Norður Makedóníu hefur flestu leikmennina sem taka þátt um þessar mundir á evrópumeistaramótinu í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Ný færsla birtist á dögunum á handbolta miðlinu datahandball þar sem fjallað var um í hvaða félagsliðum flestir leikmenn evrópumeistaramótsins leika, og er það RK Alkaloid trónir á toppnum með 14 fulltrúa úr sínum herbúðum á EM. Fast á hæla þeirra fylgir Magdeburg með 13 fulltrúa þar sem þrír eru í íslenska landsliðinu, og síðan liðið með þriðja hæsta liðið er Füchse Berlin með 12 fulltrúa.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.