Einkunnir Íslands: Óaðfinnanlega frammistaða Óðins dugði ekki til
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Óðinn Þór Ríkharðsson (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)

Ísland mætti Króatíu í fyrsta leik milliriðils í Malmö í dag þar sem Króatar unnur 29-30.

Íslenska liðið átti erfitt uppdráttar varnarlega í fyrri hálfleik og skoruðu skyttur Króata að vild í fyrri hálfleik meðan markmenn Íslands náðu ekki að verja nema 3 skot í fyrri hálfleik.

Snorri Steinn hefur messsað yfir sínum mönnum í hálfleik því það kom allt annað lið til leiks í síðari hálfleik varnarlega. Við fengum oft tækifæri til þess að minnka muninn en náðum aldrei að komast nær þeim en eitt mark og því eins marks sigur Króata staðreynd.

Einkunnir Íslands má sjá hér:

Björgvin Páll Gústavsson 2
Viktor Gísli Hallgrímsson 4
Arnar Freyr Arnarsson 6
Bjarki Már Elísson - spilaði lítið
Einar Þorsteinn Ólafsson 6
Elliði Snær Viðarsson 6
Gísli Þorgeir Kristjánsson 8
Haukur Þrastarson 6
Janus Daði Smárason 6
Orri Freyr Þorkelsson 5
Óðinn Þór Ríkharðsson 10
Ómar Ingi Magnússon 6
Teitur Örn Einarsson - Spilaði ekki
Viggó Kristjánsson 7
Ýmir Örn Gíslason 6
Þorsteinn Leó Gunnarsson - Spilaði lítið

10 - Óaðfinnanleg frammistaða
9 - Frábær frammistaða
8 - Mjög góður
7 - Góður
6 - Ágætur
5 - Þokkalegur
4 - Lélegur
3 - Mjög lélegur
2 - Arfa slakur
1 - Óboðleg frammistaða

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top