Rúnkbuxur Snorra Steins óboðlegar
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Snorri Steinn Guðjónsson (Johan Nilsson/TT / various sources / AFP)

Tómas Þór Þórðarson, alþingismaður var gestur í uppgjörsþætti Handkastsins eftir sigurinn á Ungverjum á þriðjudag og ræddi um þjálfarafatnað Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara Íslands en Snorri er klæddur í íþróttapeysu og íþróttabuxum á hlíðarlínunni í leikjum Íslands.

,,Þetta er bara hans karakter og ég ber fulla virðingu fyrir því og þessar rúnkbuxur sem hann er í eru í grunninn óboðlegar en meðan hann vinnur alla leiki þá ætla ég að láta það í friði."

Stefán Rafn Sigurmannsson fyrrum vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu var einnig gestur í uppgjörsþættinum og tók undir orð Tómasar.

,,Hann mætti alveg vera í kvörturunum með 18/1 tölfræði."

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top