Danirnir tveir í sérflokki á EM – Gísli ekki langt undan
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mathias Gidsel - Simon Pytlick (Bo Amstrup / Ritzau Scanpix / AFP)

Áhugaverð tölfræði Evrópumótsins sýnir að liðsfélagarnir, Mathias Gidsel og Simon Pytlick í danska landsliðinu eru potturinn og pannan í sóknarleik danska landsliðsins sem hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins.

Danskir miðlar segja að Gidsel sé ,,langbesti leikmaðurinn á Evrópumótinu á þessum tímapunkti” út frá tölfræðinni sem sýnir sameiginleg mörk og stoðsendingar á mótinu. Þar eru Mathias Gidsel og Simon Pytlick efstir á lista.

Mathias Gidsel hefur skorað eða lagt upp 82 mörk Dana á mótinu og Simon Pytlick hefur skorað eða lagt upp 70 mörk Dana. Lygileg tölfræði.

Næstir á þeim eftir þeim Francisco Costa leikmaður Portúgals með 64 og Sander Sagosen með 62. Gísli Þorgeir Kristjánsson er í 7.sæti með 53 mörk og stoðsendingar á mótinu.

SætiLeikmaðurLandMörk + stoðsendingar
1Mathias GidselDanmörk82
2Simon PytlickDanmörk70
3Francisco CostaPortúgal64
4Sander SagosenNoregur62
5Blaž JancSlóvenía56
6Domen MakucSlóvenía54
7Gísli Þorgeir KristjánssonÍsland53
8Aymeric MinneFrankrig48
9Óli MittúnFærøerne47
10Patrick AndersonNorge46

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top