Draumurinn lifir þrátt fyrir afhroð – Snorri þarf að vera meira hann sjálfur
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handkastið Podcast (

Það var rússibanareið í Rapyd stúdíóinu í kvöld eftir afhroð strákanna okkar gegn Sviss í dag. Þegar allt var í svartnætti yfir Íslandi mættu Ungverjar og kveiktu von með jafntefli gegn Svíum í lokaleik dagsins.

Sérfræðingurinn og Stymmi klippari fengu Aðalstein Eyjólfsson fyrrum þjálfara Kadetten Schaffenhausen í Sviss og við fórum yfir allt sem hægt var að ræða.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top